Ísland á forsíðum stærstu fjölmiðla í heimi – Ice Ice Baby

Ísland er komið inn á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í fyrsta sinn í gær.

Ísland vann 2-0 sigur á Kósóvó í gær sem tryggði þetta sögulega afrek.

Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundssons skoruðu mörk liðsins.

Afrekið vekur heimsathygli enda er Ísland lang minnsta þjóð sem komist hefur á Heimsmeistaramótið.

Allir stærstu fjölmiðlar í Bretlandi og víðar fjalla um þetta magnaða afrak.

Myndir af þessum fjölmiðlum er hér að neðan.


desktop