Ísland niður um tvö sæti – Efstir á Norðurlöndunum

Ísland er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem kom út í dag

Ísland fer niður um tvö sæti á listanum eftir tap gegn Finnlandi og sigur á Úkraínu.

Ísland er þó áfram efst liða af Norðurlöndunum.

Ísland hefur hæst komist í 19. sætið á FIFA listanum en Þýskaland fer á topp listans.

Brasilía fer niður í annað sætið en á eftir þeim koma Portúgal, ARgentína, Belgía og Pólland.

Listi FIFA
1. Þýskaland
2. Brasilía
3. Portúgal
4. Argentína
5. Belgía
6. Pólland
7. Sviss
8. Frakkland
9. Chile
10. Kólumbía


desktop