Mark Fanndísar eitt það fallegasta á EM

Eina mark Íslands á EM kvenna í Hollandi var eitt það fallegasta sem skorað var á mótinu.

UEFA hefur tilkynnt hvaða tíu mörk á mótinu voru þau fallegustu.

Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina mark Íslands í tapi gegn Sviss á EM.

Fanndís fékk frábæra sendingu inn fyrir vörn Sviss frá Dagnýju Brynjarsdóttir og kláraði færið vel.

10 fallegustu:
Shanice van de Sanden (Netherlands 1-0 Norway)
Vicky Losada (Spain v Portugal)
Jodie Taylor (England v Scotland) – Þriðja markið
Ilaria Mauro (Germany v Italy)
Fanndís Fridriksdóttir (Iceland v Switzerland)
Daniela Sabatino (Sweden v Italy) – Annað markið
Ana-Maria Crnogorčević (Switzerland v France)
Vivianne Miedema (Netherlands v Sweden)
Theresa Nielsen (Germany v Denmark)
Vivianne Miedema (Netherlands v England)


desktop