Martröð Englendinga er að mæta Íslandi í Rússlandi

Englendingar hafa ekki einn einasta áhuga á að vera með Íslandi í riðli á Heimsmeistaramótinu í Englandi.

Leikmenn Englands fá enn martraðir eftir sigur Íslands á þeim á EM í Frakklandi.

Dregið verður í riðla 1. desember fyrir mótið sem fram fer næsta sumar.

Enska götublaðið The sun segir að martröð Englands væri að dragast með Brasilíu og Íslandi í riðli auk Nígeríu.

Englendingar vilja helst fá Rússland, Íran og Nýja Sjáland í sinn riðil.

Martröðin:
Brasilía
England
Ísland
Nigería

Draumariðill:
Rússland
England
Íran
Nýja Sjáland


desktop