Mynd: Einkaflugvél PSG fær nýtt útlit

PSG er með flugvél sem félagið notar þegar ferðast í leiki á útivelli.

Flugvélin hefur fengið nýtt útlit fyrir komandi átök.

Búið er að setja leikmenn félagsins á vélina fyrir heimsókn til Real Madrid í Meistaradeildinni.

PSG heimsækir Real Madrid á morgun í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar, um er að ræða fyrir leik liðanna.

Mynd af vélinin er hér að neðan.


desktop