Mynd: EM-skegg Arons Einars nýtt í veiðiflugu

Aron Einar Gunnarsson fyririði Íslands varð heimsfrægur á EM í Frakklandi síðasta sumar þegar landsliðið átti frábæru gengi að fagna.

Aron skartaði frábæru skeggi á mótinu sem vakti mikla athygli.

Á dögunum rakaði Aron skeggið af og Kaffid.is greinir frá því að Aron hafi notað hluta af skegginu í að láta gera veiðiflugu ár.

Fluguna gaf hann svo bróðir sínum, Arnór Gunnarssyni en flugan er afar flott.

Arnór Þór sem er landsliðsmaður í handbolta er mikill veiðmimaður. Mynd af flugunni er hér að neðan.


desktop