Mynd: Sérsveitin vaktaði stuðningsmenn Úkraínu

Íslenska landsliðið vann magnaðan sigur á Úkraínu í kvöld en liðin áttust við á Laugardalsvelli.

Ísland vann frábæran 2-0 sigur en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk okkar manna í kvöld.

Það var gríðarleg stemning í stúkunni í kvöl og voru fjölmargir mættir frá Úkraínu til að sjá leikinn.

Sérsveitin var á verði í kvöld og vöktuðu stuðningsmenn Úkraínu.

Mynd af því má sjá hér.


desktop