Myndasyrpa: Frábær sigur Íslands í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Eskişehir:

Íslenska landsliðið vann í kvöld hreint magnaðan sigur á Tyrklandi í undankeppni HM.

Jóhann Berg Guðmundsson kom Íslandi yfir með frábæru marki, Birkir Bjarnason bætti svo við.

Bæði mörkin lagði Jón Daði Böðvarsson upp en seinna mark Birkis var hreint magnað.

Kári Árnason tryggði svo sigurinn í upphafi síðari hálfleik eftir fast leikatriði.

Myndasyrpa úr leiknum er hér að neðan.


desktop