Myndir: Özil og fyrverandi byrjuð aftur saman

Mesut Özil og Mandy Capristo hafa fundið örvar amors á nýjan leik.

Parið hætti saman í október á síðasti ári eftir að upp komst um framhjáhald Özil.

Hann hefur verið að hitta nokkrar stelpur síðan þá en hefur náð Capristo aftur á sitt band.

Parið mætti saman á verðlaunahátið í Þýskalandi í gær en Özil hefur verið sjóðandi heitur innan vallar á þessari leiktíð.

Özil og Mandy Capristo brostu sínu breiðasta og hafa náð að laga vandamálin sem voru fyrir.

Myndir af þeim frá því í gær eru hér að neðan.


desktop