Pabbi Arons Einars sá um að passa og komst því ekki á leikinn

Gunnar Malmquist Gunnarsson, faðir Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða var ekki á meðal áhorfenda í Laugardalnum í gær.

Gunnar var ekki á vellinum þegar hin sögulega stund átti sér stað, Ísland tryggði sér miða á HM í fyrta sinn.

Gunnar sem er mikill íþróttaáhugamaður sá um að passa dótturdóttur sína og fór því ekki á völlinn.

Hann horfði því á leikinn í sjónvarpi á meðan hann svæfði stelpuna sem hann sá um að passa.

Mynd af þessu er hér að neðan.


desktop