Slagur um Madríd í undanúrslitum – Monaco og Juventus mætast

Dregið var í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag en úrslitaleikurinn í ár fer fram í Cardiff

Real Madrid gæti orðið fyrsta liðið í sögunni til að vinna Meistardeildina tvö ár í röð.

Real Madrid mætir grönnum sínum í Atletico Madrid en fyrri leikurinn er á Bernabeu.

Í hinum leiknum mætast svo Juventus og Monaco í spennandi leik.

Leikirnir fara fram 2/3 maí og 9/10 maí.

Drátturinn:
Real Madrid – Atletico Madrid
Monaco – Juventus


desktop