Sveppi: Myndi aldrei nenna að spila í þessum kulda

DV.is

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn Kósóvó.

Ísland tryggir sig inn á HM í Rússlandi með sigri á Kósóvó.

Heimir ákveður að setja Alfreð Finnbogason á bekkinn og breyta í 4-5-1 kerfið.

Sverrir Þór Sverrisson eða Sveppi myndi ekki nenna að spila í veðrinu í dag en kalt og blautt er á Laugardaslvelli.

,,Sveppi: ég mundi aldrei nenna að spila fótbolta í þessum kulda. Fagna því að hann sé ekki að byrja,“ skrifaði Auðunn Blöndal vinur hans á Twitter.


desktop