Þessir voru mest gagnrýndir á samfélagsmiðlum á EM

Með komu samfélagsmiðsla hafa allir einstaklingar rödd til þess að tjá sig.

Á meðan EM stóð voru umræðurnar miklar en mest af umræðunni fer fram á Twitter.

Sky Sports hefur tekið saman hvaða 11 leikmenn voru mest gagnrýndir á meðan mótinu stóð.

Nokkrir koma frá Englandi enda þjóðin í rústi eftir sigur Íslands í 16 liða úrslitum.

Þarna má finna marga frábæra leikmenn sem ekki fundu taktinn á EM.

Hér að neðan er liðið.


desktop