Twitter eftir leik: Drasl dómgæsla á þessu móti

Íslenska kvennalandsliðið þurfti að sætta sig við tap í öðrum leik sínum í riðlakeppni EM í Hollandi í dag.

Ísland tapaði fyrsta leik sínum með einu marki gegn engu gegn Frökkum en þar voru stelpurnar óheppnar.

Ísland komst yfir í leiknum í dag en Fanndís Friðriksdóttir skoraði þá fallegt mark eftir góða sókn.

Sviss sneri hins vegar leiknum við og vann 2-1 sigur en dómgæslan í leiknum var ansi slæm og tóku margir eftir því.

Twitter lét vel í sér heyra eins og má sjá hér fyrir neðan.


desktop