Mynd: Messi og Suarez á tvöföldu stefnumóti

Lionel Messi og Luis Suarez stjörnur Barcelona gerðu sér glaðan dag í gær.

Eftir slátrun á Real Madrid og Roma á síðustu dögum áttu þeir félagar skilið að kíkja gott út að borða.

Með í för voru konur þeirra en kona Suarez er systir Gonzalo Balbi leikmanns KR.

Um var að ræða „Double date“ en þeir félagar virtust skemmta sér afar vel.

Mynd af stefnumótinu eru hér að neðan.

Disfrutando de la noche con amigos . ???

A photo posted by Leo Messi (@leomessi) on


desktop