Mynd: Varar konur við að koma nálægt Martial

Kærasta Anthony Martial framherja Manchester United virðist hafa áhyggjur af því að konur fari nú að reyna við hann.

Þessi 19 ára franski framherji hefur slegið í gegn á fyrstu mánuðum sínum í Englandi.

Samantha Martial reiknaði út hversu margir væru á Instagram og að meira en helmingur væru konur.

Hún varaði þær við að láta prófíl kærasta sinns á Instagram í friði.

Mynd af þessu er hér að neðan.


desktop