Myndband: Ef Hector Bellerin væri lögga

Hector Bellerin bakvörður Arsenal er einn fljótasti leikmaðurinn í enska boltanum.

Bróðir hans er líklega í löggunni miðað við myndband sem er á netinu í dag.

Þar hleypur lögreglan uppi glæpamann á Bellerin hraða.

Myndband af þessu er hér að neðan.


desktop