Myndband: Glæsileg mörk frá afmælisbarninu Scholes

Paul Scholes er að flestra mati einn besti miðjumaður seinni ára og hann fagnar afmæli sínu í dag.

Scholes lagði skóna á hilluna fyrir fullt og allt fyrir einu og hálfu ári síðan.

Scholes er fertugur í dag en á ferli sínum skoraði hann mörg frábær mörk.

Enska úrvalsdeildin sendi honum afmæliskveðju í dag og með fylgdi myndband af nokkrum glæsilegum mörkum.

Sjáðu mynbandið hér að neðan.


desktop