Myndband: John Terry æfir box

John Terry fyrirliði Chelsea er ekkert að slaka í í landsleikjahlénu sem er um þessar mundir.

Terry er hættur að spila með enska landsliðinu en hann heldur sér í formi.

Varnarmaðurinn hefur ekki byrjað tímabiið vel eins og allt lið Chelsea.

Hann ákvað að æfa box í dag og virðist kunna að slá frá sér.

Myndband af því er hér að neðan.


desktop