Myndir: Skuggalegt stand á Ronaldo – Ber að ofan á æfingu

Cristiano Ronaldo leikmanni Real Madrid leiðist það ekkert að klæða sig úr að ofan.

Ronaldo veit að hann er vel vaxinn og fer reglulega úr að ofan fyrir framan myndavélarnar.

Það gerði hann á æfingu Real Madrid í dag og var ekki lengi að deila myndinni á Instagram.

,,Ég er með góðar tennur og er vel vaxinn,“ sagði Ronaldo á dögunum þegar hann var spurður kvennhylli.

Myndina frá Ronaldo má sjá hér að neðan.

Screen Shot 2015-11-16 at 21.18.32


desktop