Myndir: Skúrkurinn Hazard fær að finna fyrir því

Eden Hazard var skúrkur Chelsea þegar liðiðt tapaði fyrir Stoke í deildarbikarnum í gær.

Stoke vann í vítaspyrnukeppni en Hazard var sá eini sem klikkaði á spyrnu.

Hazard hefur átt hörmulegt tímabil miðað við væntingarnar sem eru gerðar til hans.

Mikið grín er gert að Hazard á netinu eins og sjá má hér að neðan.


desktop