Byrjuarlið Juventus og Tottenham – Lamela og Kane byrja

Juventus tekur á móti Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og eru byrjunarliðin klár.

Juventus er í öðru sæti ítölsku Serie A með 62 stig, einu stig á eftir Napoli sem er á toppi deildarinnar.

Tottenham hefur verið á miklu skriði í undanförnum leikjum en liðið hefur nú mætt Manchester United, Liverpool og Arsenal í síðustu leikjum sínum og fengið 7 stig út úr þeim viðureignum.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Juventus: Buffon, De Sciglio, Benatia, Chiellini, Alex Sandro, Khedira, Pjanic, Douglas Costa, Bernardeschi, Mandzukic, Higuaín

Tottenham: Lloris, Aurier, Sanchez, Vertonghen, Davies, Dier, Dembele, Eriksen, Dele Alli, Lamela, Kane


desktop