Byrjunarlið AS Roma og Barcelona – MSN frammi

Það fer fram stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar að AS Roma fær lið Barcelona í heimsókn.

Um er að ræða tvö afar stór lið og má búast við spennandi leik sem verður spilaður á Ítalíu í kvöld.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin.

AS Roma: Szczęsny; Florenzi, Rüdiger, Manolas, Digne; Nainggolan, De Rossi, Keita; Falqué, Džeko, Salah.

Barcelona: Ter Stegen; Sergi Roberto, Piqué, Mathieu, Alba; Rakitić, Busquets, Iniesta; Suárez, Messi, Neymar.


desktop