Byrjunarlið Basel og City – De Bruyne og Aguero byrja

Basel tekur á móti Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og eru byrjunarliðin klár.

Basel vann Manchester United nokkuð óvænt í riðakeppninni og sýndi þar með að þeir geta strítt hverjum sem er, þegar að þeir eru á deginum sínum.

Manchester City er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og virðist fátt geta komið í veg fyrir að liðið verði enskur meistari.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Basel: Vaclik, Lacroix, Xhaka, Suchy, Lang, Riveros, Die, Frei, Stocker, Elyounoussi, Oberlin

City: Ederson, Walker, Kompany, Otamendi, Delph, Fernandinho, Gundogan, De Bruyne, Bernardo, Sterling, Aguero


desktop