Byrjunarlið Feyenoord og City – Ederson og Jesus byrja

Feyenoord tekur á móti Manchester City í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 18:45 og eru byrjunarliðin klár.

Manchester City hefur ekki gengið vel í keppninni, undanfarin ár en það hefur lengi verið draumur hjá eigendum City að vinna keppnina.

Liðið fór í undanúrslit keppninnar í fyrra en datt út gegn Real Madrid sem endaði á að vinna Meistaradeildina.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Feyenoord: Jones, St.Juste, Botteghin, Vd Heijden, Nelom, Amrabat, El Ahmadi, Vilhena, Boetius, Kramer, Berghuis.

City: Ederson, Walker, Stones, Otamendi, Mendy, Fernandinho, De Bruyne, Bernardo, Silva (c), Jesus, Aguero.


desktop