Byrjunarlið Roma og Shakhtar Donetsk

Roma tekur á móti Shakhtar Donetsk í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og eru byrjunarliðin klár.

Fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Shakhtar í Úkraínu þar sem að þeir Facunda Ferreyra og Fred skoruðu mörk heimamanna.

Roma verður því að vinna í kvöld til þess að eiga einhverja möguleika á því að fara áfram í 8-liða úrslitin.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Roma: lisson, Florenzi, Manolas, Fazio, Kolarov, Nainggolan, De Rossi, Strootman, Cengiz, Perotti, Dzeko.

Shakhtar: Pyatov, Butko, Ordets, Rakitskiy, Ismaily, Stepanenko, Fred, Marlos, Bernard, Taison, Ferreyra.


desktop