Draumalið – Leikmenn Real Madrid og PSG

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45.

Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar.

PSG var magnað í riðlakeppninni á meðan Real Madrid endaði í öðru sæti síns riðils, á eftir Tottenham.

Margir af bestu knattspyrnumönnum heims spila með liðunum og því ljóst að það verður hart barist á Santiago Bernabeu í kvöld.

Goal tók saman draumalið, skipað leikmönnum beggja skilja og eðlilega er liðið gríðarlega sterkt.

Liðið má sjá hér fyrir neðan.

Markmaður: Keylor Navas (Real Madrid)

Varnarmenn: Dani Alves (PSG), Sergio Ramos (Real Madrid), Thiago Silva (PSG), Marcelo (Real Madrid).

Miðjumenn: Angel di Maria (PSG), Toni Kroos (Real Madrid), Luka Modric (Real Madrid).

Sóknarmenn: Gareth Bale (Real Madrid), Cristiano Ronaldo (Real Madrid), Neymar (PSG).


desktop