Einkunnir úr leik Basel og City – Gundogan bestur

Basel tók á móti Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna.

Ilkay Gundogan, Bernardo Silva og Sergio Aguero skoruðu fyrir City í fyrri hálfleik og Gundogan var svo aftur á ferðinni í þeim síðari og loaktölur því 4-0 fyrir City.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Basel: Vaclik (4), Lacroix (5), Xhaka (5), Suchy (5), Lang (5), Frei (5), Serey Die (5), Riveros (4), Elyounoussi (5), Stocker (5), Oberlin (6).

Varamenn: Ajeti (5), Bua (5).

Man City: Ederson (7), Walker (7), Kompany (7), Otamendi (7), Delph (7), Fernandinho (7), Gundogan (9), De Bruyne (8), Sterling (7), Bernardo (8), Aguero (8).

Varamenn: Sane (6), Silva (6).


desktop