Einkunnir úr leik Juventus og Tottenham – Eriksen bestur

Juventus tók á móti Tottenham í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Gonzalo Higuain skoraði tvívegis fyrir heimamenn snemma leiks og staðan en Harry Kane minnkaði muninn fyrir Tottenahm á 35. mínútu og staðan því 2-1 í hálfleik.

Christian Eriksen jafnaði svo metin fyrir gestina með marki úr aukaspyrnu í síðari hálfleik og lokatölur því 2-2.

Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.

Tottenham:
Buffon 6
De Sciglio 6
Benatia 6
Chiellini 7
Alex Sandro 7
Khedira 6
Pjanic 7
Bernardeschi 7
Costa 8
Higuain 8
Mandzukic 7

Tottenham:
Lloris 6
Aurirer 5
Sanchez 6
Vertonghen 7
Davies 5
Eriksen 9 – Maður leiksins
Dier 6
Dembele 7
Lamela 7
Alli 7
Kane 7


desktop