Einkunnir úr leik Porto og Liverpool – Mane bestur

Porto tók á móti Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna.

Það voru þeir Sadio Mane og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í fyrri hálfleik og staðan 2-0 í leikhléi.

Mane og Roberto Firmino skoruðu svo báðir í upphafi síðari hálfleiks áður en Mane fullkomnaði þrennuna á 85. mínútu og lokatölur því 5-0 fyrir Liverpool.

Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.

Porto:
Jose Sa 5
Ricardo 5
Reyes 6
Marcano 6
Alex Telles 5
Sergio Oliveira 6
Herrera 6
Marenga 6
Otavio 5
Brahimi 5
Soares 5

Liverpool:
Karius 6
Alexander-Arnold 7
Lovren 7
Van Dijk 7
Robertson 6
Wijnaldum 8
Henderson 7
Milner 7
Salah 8
Firmino 8
Mane 9 – Maður leiksins


desktop