Einkunnir úr leik Tottenham og Dortmund – Harry Kane bestur

Tottenham tók á móti Borussia Dortmund í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Heung Min Son kom Tottenham yfir strax á 4 mínútu áður en Andriy Yarmolenko jafnaði metin fyrir gestina, sjö mínútum síðar.

Harry Kane kom svo Tottenham aftur yfir á 15 mínútu og þannig var staðan í hálfleik.

Kane skoraði svo þriðja mark Tottenham á 60 mínútu og lokatölur því 3-1 fyrir Tottenham í hörku leik.

Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.

Tottenham:
Lloris 6
Alderweireld 7
Sanchez 6
Vertonghen 6
Aurier 7
Dier 6
Dembele 7
Davies 7
Eriksen 7
Son 7
Kane 8 – Maður leiksins

Dortmund: Burki 4; Piszczek 6, Sokratis 5, Toprak 5, Toljan 6; Sahin 7, Dahoud 6, Kagawa 6 (Gotze, 66 mins, 6); Aubameyang 7, Yarmolenko 7, Pulisic 7.


desktop