Einkunnir úr leik United og Basel – Lukaku bestur

Manchester United tók á móti Basel í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.

Marouane Fellaini kom United yfir á 35 mínútu og þannig var staðan í hálfleik.

Romelu Lukaku kom svo United í 2-0 á 53 mínútu með sínu fyrsta marki í Meistaradeildinni áður en Marcus Rashford kom United í 3-0 á 84 mínútu og þannig fóru leikar.

Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.

United:
De Gea 6
Young 7
Lindelof 7
Smalling 6
Blind 7
Matic 7
Pogba 6
Martial 7
Mkhitaryan 7
Mata 6
Lukaku 8 – Maður leiksins

Varamenn:
Fellaini 7
Lingard 6
Rashford 6

Basel: Vaclik 6; Akanji 5, Suchy 6, Balanta 7; Lang 6, Xhaka 6, Zuffi 7, Riveros 5; Steffen 5, Van Wolfswinkel 5, Elyounoussi 5.


desktop