Ensku liðin í litlum vandræðum – Messi skoraði loksins framhjá Buffon

Fjöldi leikja fór fram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Manchester United átti í litlum vandræðum með Basel á Old Trafford þar sem að Romelu Lukaku skoraði annað mark liðsins og sitt fyrsta mark í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni.

Chelsea burstaði lið Qaragab, 6-0 og þá vann PSG 5-0 sigur á Celtic í Skotlandi.

Barcelona hefndi svo fyrir tapið í átta liða úrslitum keppninnar í fyrra gegn Juventus og vann öruggan 3-0 sigur á ítalska liðinu.

Roma og Atletico Madrid gerðu svo markalaust jafntefli á Ítalíu.

Úrslit og markaskoara má sjá hér fyrir neðan.

Benfica 1 – 2 CSKA Moscow
1-0 Haris Seferovic (50′)
1-1 Vitinho (víti 63′)
1-2 Timur Zhamaletdinov (71′)

Manchester United 3 – 0 Basel
1-0 Marouane Fellaini (35′)
2-0 Romelu Lukaku (53′)
3-0 Marcus Rashford (84′)

Bayern Munich 2 – 0 Anderlecht
1-0 Robert Lewandowski (12′)
2-0 Thiago Alcantara (65′)

Celtic 0 – 5 Paris Saint Germain
0-1 Neymar (19′)
0-2 Kylian Mbappe (34′)
0-3 Edinson Cavani (40′)
0-4 Mikael Lustig (sjálfsmark 83′)
0-5 Edinson Cavani (85′)

Chelsea 6 – 0 Qarabag FK
1-0 Pedro Rodriguez (5′)
2-0 Davide Zappacosta (30′)
3-0 Cesar Azpilicueta (55′)
4-0 Tiemoue Bakayoko (71′)
5-0 Michy Batshuayi (76′)
6-0 Maksim Medvedev (82′)

Roma 0 – 0 Atletico Madrid

Barcelona 3 – 0 Juventus
1-0 Lionel Messi (45′)
2-0 Ivan Rikitic (56′)
3-0 Lionel Messi (69′)

Olympiacos 2 – 3 Sporting CP
0-1 Seydou Doumbia (2′)
0-2 Gelson Martins (13′)
0-3 Bruno Fernandes (43′)
1-3 Felipe Pardo (89′)
3-2 Felipe Pardo (90′)


desktop