Liverpool með flugeldasýningu á Anfield – Tottenham vann sinn riðil

Fjöldi leikja fór fram í Meistaradeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield í kvöld og vann 7-0 sigur á Spartak Moskvu þar sem að Philippe Coutinho skoraði þrennu fyrir heimamenn.

Manchester City tapaði 1-2 í Úkraínu en það kom ekki að sök þar sem að liðið var búið að tryggja sig áfram í 16-liða úrslitin.

Tottenham vann 3-0 sigur á APOEL og tryggði sér þar með efsta sæti H-riðils og Real Madrid vann 3-2 sigur á Borussia Dortmund í hörkuleik.

Napoli tapaði óvænt fyrir Feyenoord sem þýðir að liðið fer ekki áfram í 16-liða úrslitin.

Liverpool 7 – 0 Spartak Moscow
1-0 Phlippe Coutinho (víti 4′)
2-0 Philippe Coutinho (15′)
3-0 Roberto Firmino (19′)
4-0 Sadio Mane (47′)
5-0 Philippe Coutinho (50′)
6-0 Sadio Mane (76′)
7-0 Mohamed Salah (86′)

Maribor 1 – 1 Sevilla
1-0 Tavares (10′)
1-1 Oaulo Ganso (75′)

Feyenoord 2 – 1 SSC Napoli
0-1 Piotr Zielinski (2′)
1-1 Nicolai Jörgensen (33′)
2-1 Jerry St. Juste (90′)

Shakhtar Donetsk 2 – 1 Manchester City
1-0 Bernard (26′)
2-0 Ismaliy (32′)
2-1 Sergio Aguero (víti 90′)

FC Porto 5 – 2 Monaco
1-0 Vincent Aboubakar (9′)
2-0 Vincent Aboubakar (33′)
3-0 Yacine Brahimi (45′)
3-1 Kamil Glik (61′)
4-1 Alex Telles (65′)
4-2 Radamel Falcao (78′)
5-2 Tiquinho (88′)

RasenBallsport Leipzig 1 – 2 Besiktas
0-1 Alvaro Negredo (víti 10′)
1-1 Naby Keita (87′)
1-2 Anderson Talisca (90′)

Real Madrid 3 – 2 Borussia Dortmund
1-0 Borja Mayoral (8′)
2-0 Cristiano Ronaldo (12′)
2-1 Pierre-Emerick Aubamayang (43′)
2-2 Pierre-Emerick Aubamayang (49′)
3-2 Lucas Vazquez (81′)

Tottenham Hotspur 3 – 0 APOEL Nicosia
1-0 Fernando Llorente (20′)
2-0 Heung-Min Son (37′)
3-9 Georges N’Koudou (80′)


desktop