Mynd: Ferðaðist í sextán klukkustundir fyrir Ronaldo

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45.

Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar.

Ónefndur stuðningsmaður Real Madrid frá Kína er mættur á Santiago Bernabeu þar sem leikurinn fer fram.

Hann ferðaðist í sextán klukkustundir til þess að sjá átrúnaðargoð sitt, Cristiano Ronaldo.

Mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.


desktop