Myndband: Lukaku skoraði í frumraun sinni í Meistaradeildinni

Manchester United og Basel eigast nú við í Meistaradeildinni og er staðan 2-0 fyrir heimamenn þegar síðari hálfleikur var að hefjast.

Það var Marouane Fellaini sem skoraði eina mark leiksins á 35 mínútu með laglegum skalla.

Romelu Lukaku, framherji United skoraði svo annað mark leiksins í sínum fyrsta leik í Meistatadeildinni en markið kom eftir frábæra fyrirsendingu Daley Blind.

Myndband af markinu má sjá hér fyrir neðan.


desktop