Myndband: Messi skoraði frábært mark gegn Juventus

Barcelona og Juventus eigast nú við í Meistaradeild Evrópu og er staðan 1-0 fyrir heimamenn þegar fyrri hálfleik var að ljúka.

Það var Lionel Messi sem skoraði eina mark leiksins á 45 mínútu eftir frábært samspil við Luis Suarez.

Jafnræði hefur verið með liðinum í leiknum en heimamenn hafa þó verið ívið sterkari.

Myndband af marki Messi má sjá hér fyrir neðan.

——————

——————


desktop