Myndband: Morata jafnaði gegn Barcelona – Staðan orðin 1-1

Juventus er búið að jafna gegn Barcerlona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og staðan er nú orðin 1-1.

Það var framherjinn Alvaro Morata sem skoraði markið eftir frábært spil Juventus en Morata fylgdi á eftir skoti Carlos Tevez.

Ivan Rakitic kom Barcelona yfir í fyrri hálfleiknum en Morata jafnaði á 55. mínútu leiksins og er nú allt jafnt á ný.

Hér fyrir neðan má sjá markið.


desktop