Myndbönd: Mikil stemning hjá stuðningsmönnum PSG í Madrid

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45.

Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar.

Stuðningsmenn PSG eru mættir til Spánar til þess að fylgjast með leiknum og eru í afar góðum gír enda hefur liðið sýnt frábæra takta á þessari leiktíð.

Myndbönd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

———–


desktop