Brynjar Ásgeir tekur yfir Instagram síðu 433.is í dag

Spámenn 433.is telja að Grindavík muni enda í 10 sæti Pepsi deildar karla í sumar og yrði það fínasti árangur.

Grindvíkingar eru mættir aftur í deild þeirra bestu og að halda sæti sínu þar væri gott.

Grindavík spilar agaðan varnarleik en er öflugt sóknarlega eins og sást í 1. deildinni síðasta sumar.

Smelltu hér til að bæta 433.is við á Instagram

Sama dag og spáin birtist hjá hverju liði ætlum við hér á 433.is að fá einn leikmann úr liðinu til að taka yfir Instagram síðu 433.is og setja í svo kallað „story“.

Brynjar Ásgeir Guðmundsson varnarmaður Grindavíkur ætlar að vera með okkur í dag. Ekki missa af því.

Smelltu hér til að bæta 433.is við á Instagram


desktop