Byrjunarlið Breiðabliks og ÍA – Tokic snýr aftur

Botnlið ÍA þarf á þremur stigum að halda í dag ef liðið ætlar að halda sæti sínu í Pepsi-deild karla.

ÍA er aðeins með tíu stig á botni deildarinnar en liðið heimsækir Breiðablik í 17. umferð í dag. Blikar eru með 21 stig í 8. sæti deildarinnar.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag. Hrvoje Tokic er á bekknum hjá Blikum í dag en hann hefur verið lengi frá.

Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Damir Muminovic
Elfar Freyr Helgason
Kristinn Jónsson
Martin Lund Pedersen
Davíð Kristján Ólafsson
Sveinn Aron Guðjohnsen
Willum Þór Willumsson
Aron Bjarnason
Dino Dolmagic
Andri Rafn Yeoman

ÍA:
Árni Snær Ólafsson
Arnór Snær Guðmundsson
Albert Hafsteinsson
Garðar Bergmann Gunnlaugsson
Arnar Már Guðjónsson
Ólafur Valur Valdimarsson
Hafþór Pétursson
Þórður Þorsteinn Þórðarson
Rashid Yussuf
Gylfi Veigar Gylfason
Guðmundur Böðvar Guðjónsson


desktop