Byrjunarlið Fjölnis og Grindavík – Linus byrjar

Grindavík getur jafnað Val á toppi Pepsi deildar karla með sigri á FJölni í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og markar hann lok 11. umferðar Pepsi deildar karla.

Fjölnir er í neðst sæti Pepsi deildarinnar en liðið kemst úr fallsæti með sigri.

Linus Olsson byrjar sinn fyrsta leik fyrir Fjölni en um er að ræða sænskan sóknarmann.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Fjölnir:
Þórður Ingason
Mario Tadejevic
Gunnar Már Guðmundsson
Þórir Guðjónsson
Ægir Jarl Jónasson
Birnir Snær Ingason
Linus Olsson
Marcus Mathiasen
Mees Siers
Torfi Tímoteus Gunnarsson
Hans Viktor Guðmundsson

Grindavík:
Kristijan Jajalo
Sam Hewson
William Daniels
Gunnar Þorsteinsson
Matthías Örn Friðriksson
Alexander Veigar Þórarinsson
Milos Zeravica
Jón Ingason
Marinó Axel Helgason
Brynjar Ásgeir Guðmundsson
Andri Rúnar Bjarnason


desktop