Byrjunarlið ÍA og ÍBV – Fallslagur af bestu gerð

Það er alvöru fallslagur framundan á Akranesi klukkan 16:00 þegar ÍBV heimsækir ÍA.

Skagamenn fara langt með að kveðja efstu deild ef þeir tapa þessum leik.

Eyjamenn þurfa sigur til að eiga möguleika á að bjarga sæti sínu.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

ÍA:
Árni Snær Ólafsson
Arnór Snær Guðmundsson
Albert Hafsteinsson
Garðar Bergmann Gunnlaugsson
Arnar Már Guðjónsson
Ólafur Valur Valdimarsson
Hafþór Pétursson
Þórður Þorsteinn Þórðarson
Rashid Yussuff
Viktor Örn Margeirsson
Guðmundur Böðvar Guðjónsson

ÍBV:
Derby Carrillo
Matt Garner
David Atkinson
Pablo Punyed
Kaj Leo í Bartalsstovu
Mikkel Maigaard
Shahab Zahedi Tabar
Sindri Snær Magnússon
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Brian McLean
Atli Arnarson


desktop