Byrjunarlið Ólafsvíkur og Blika – Sveinn Aron byrjar

Breiðablik heimsækir Víking Ólafsvík í Pepsi deild karla í kvöld en bæði lið eru rétt fyrir ofan fallsvæðið.

Breiðablik hefur ekki vegnað vel undanfarið á meðan Ólafsvík hefur verið í stuði.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 en Elfar Freyr Helgason kemu inn í lið Blika og þá byrjar Sveinn Aron Guðjohnsen

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Víkingur Ó.:
Cristian Martínez
Nacho Heras
Eivinas Zagurskas
Tomasz Luba
Gabrielius Zagurskas
Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Þorsteinn Már Ragnarsson
Emir Dokara
Alfreð Már Hjaltalín
Gunnlaugur Hlynur Birgisson
Kenan Turudija

Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Damir Muminovic
Elfar Freyr Helgason
Willum Þór Willumsson
Martin Lund Pedersen
Gísli Eyjólfsson
Davíð Kristján Ólafsson
Sveinn Aron Guðjohnsen
Dino Dolmagic
Aron Bjarnason
Andri Rafn Yeoman


desktop