Byrjunarlið Stjörnunnar og KR – André Bjerregaard á bekknum

Morten Beck byrjar að venju hjá KR.

Það er stórleikur í Pepsi deild karla klukkan 20:00 þegar Stjarnan tekur á móti KR.

Bæði lið hafa verið að ströggla í deildini og þurfa á sigri að halda.

André Bjerregaard nýr framherji KR er á bekknum. Liðin eru hér að neðan.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson
Brynjar Gauti Guðjónsson
Jósef Kristinn Jósefsson
Jóhann Laxdal
Guðjón Baldvinsson
Baldur Sigurðsson
Daníel Laxdal
Hilmar Árni Halldórsson
Hólmbert Aron Friðjónsson
Eyjólfur Héðinsson
Alex Þór Hauksson

KR:
Stefán Logi Magnússon
Morten Beck
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Gunnar Þór Gunnarsson
Skúli Jón Friðgeirsson
Finnur Orri Margeirsson
Pálmi Rafn Pálmason
Tobias Thomsen
Aron Bjarki Jósepsson
Kennie Chopart
Óskar Örn Hauksson


desktop