Byrjunarlið Vals og KA – Dion Acoff byrjar

Það fer fram hörkuleikur í Pepsi-deild karla í dag er Valur spilar við KA á Valsvelli í áttundu umferð.

KA er fyrir leikinn með 12 stig í fjórða sæti deildarinnar en Valsmenn eru á toppnum með 16 stig.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

Valur:
Anton Ari Einarsson
Einar Karl Ingvarsson
Haukur Páll Sigurðsson
Kristinn Ingi Halldórsson
Guðjón Pétur Lýðsson
Sigurður Egill Lárusson
Arnar Sveinn Geirsson
Dion Acoff
Orri Sigurður Ómarsson
Bjarni Ólafur Eiríksson
Eiður Aron Sigurbjörnsson

KA:
Srdjan Rajkovic
Callum Williams
Ólafur Aron Pétursson
Almarr Ormarsson
Elfar Árni Aðalsteinsson
Hallgrímur Mar Steingrímsson
Ásgeir Sigurgeirsson
Darko Bulatovic
Aleksandar Trininic
Hrannar Björn Steingrímsson
Emil Lyng


desktop