Byrjunarlið Víkings R. og Vals – Veigar Páll á bekknum – Pedersen byrjar

Valur getur styrkt stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið mætir Víkingi Reykjavík.

Valur er með jafn mörg stig og Grindavík á toppnum en Víkingur situr í sjöta sætinu fyrir leikinn.

Hér má sjá sjá byrjunarliðin í dag.

Víkingur R:
Róbert Örn Óskarsson
Ívar Örn Jónsson
Milos Ozegovic
Halldór Smári Sigurðsson
Alex Freyr Hilmarsson
Dofri Snorrason
Erlingur Agnarsson
Geoffrey Castillion
Arnþór Ingi Kristinsson
Alan Lowing
Davíð Örn Atlason

Valur:
Anton Ari Einarsson
Haukur Páll Sigurðsson
Nicolas Bogild
Guðjón Pétur Lýðsson
Sigurður Egill Lárusson
Arnar Sveinn Geirsson
Dion Acoff
Patrick Pedersen
Orri Sigurður Ómarsson
Bjarni Ólafur Eiríksson
Eiður Aron Sigurbjörnsson


desktop