Einkunnir úr leik Breiðabliks og ÍBV – Gísli bestur

Breiðablik vann dramatiskan sigur í Pepsi-deild karla í dag er liðið mætti ÍBV í Kópavogi.

Staðan var lengi 2-2 í leiknum en Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Blikum sigur með marki í uppbótartíma.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 6
Dino Dolmagic 4
Elfar Freyr Helgason 6
Damir Muminovic 6
Davíð Kristján Ólafsson 6
Andri Yeoman 6
Arnþór Ari Atlason 5
Gísli Eyjólfsson 7
Aron Bjarnason 6
Hroje Tokic 6
Martin Lund Pedrsen 5

Varamenn:
Sveinn Aron Guðjohnsen 7

ÍBV
Derby Carillo 5
Jonas Tór Næs 5
Brian Mclean 6
David Atkinson 5
Hafsteinn Briem 6
Felix Örn Friðriksson 5
Pablo Punyed 5
Atli Arnarson 6
Sindri Snær Magnusson 5
Gunnar Heiðar Þorvaldsson 5
Shahab Tabar 6 –


desktop