Einkunnir úr leik Breiðabliks og Stjörnunnar – Guðjón frábær

Stjarnan nældi í frábæran sigur í Pepsi-deild karla í kvöld en liðiðið heimsótti Breiðablik.

Stjarnan hafði betur með þremur mörkum gegn einu en Blikar hafa nú tapað þremur leikjum í röð.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Breiðablik:
1. Gunnleifur Gunnleifsson 6
4. Damir Muminovic 5
7. Höskuldur Gunnlaugsson 5
8. Arnþór Ari Atlason 5
9. Hrvoje Tokic 3
10. Martin Lund Pedersen 7
11. Gísli Eyjólfsson 5
15. Davíð Kristján Ólafsson 5
21. Viktor Örn Margeirsson 5
26. Michee Efete 6
30. Andri Rafn Yeoman 5

Varamenn:
19. Aron Bjarnason 7
13. Sólon Breki Leifsson 7

Stjarnan:
1. Haraldur Björnsson 6
2. Brynjar Gauti Guðjónsson 6
3. Jósef Kristinn Jósefsson 7
4. Jóhann Laxdal 7
7. Guðjón Baldvinsson 8
8. Baldur Sigurðsson 7
9. Daníel Laxdal 7
10. Hilmar Árni Halldórsson 5
19. Hólmbert Aron Friðjónsson 6
20. Eyjólfur Héðinsson 5
29. Alex Þór Hauksson 5

Varamenn:
12. Heiðar Ægisson 5


desktop