Einkunnir úr leik Breiðabliks og Stjörnunnar – Gulli bestur

Breiðablik vann dramatískan sigur á Stjörnunni í dag en liðin áttust við í Pepsi-deild karla.

Staðan var 1-1 í leiknum alveg þar til á 90. mínútu er Höskuldur Gunnlaugsson tryggði Blikum 2-1 sigur.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Breiðablik
Gunnleifur Gunnleifsson 7
Alfons Sampsted 5
Damir Muminovic 6
Elfar Helgason 6
Davíð Kristján Ólafsson 6
Oliver Sigurjónsson 5
Arnþór Ari Atlason 6
Andri Rafn Yeoman 5
Ellert Hreinsson 5
Árni Vilhjálmsson 5
Daniel Bamberg 5

Varamenn:
Viktor Örn Margeirsson 6
Höskuldur Gunnlaugsson 7

Stjarnan:
Dwayne Kerr 6
Jóhann Laxdal 6
Brynjar Gauti Guðjónsson 6
Daníel Laxdal 6
Hörður Árnason 5
Eyjólfur Héðinsson 5
Hilmar Árni Halldórsson 5
Heiðar Ægisson 5
Halldór Orri Björnsson 6
Arnar Már Björgvinsson 5
Hólmbert Aron Friðjónsson 5

Varamenn:
Þorri Geir Rúnarsson 5


desktop